Tuesday, April 5, 2011

Home is where the heart is

Það fer alltaf að styttast í sumarið og þá langar mig alltaf í meira af fötum. Þannig er það bara á sumrin þá fæ ég tvöfalda fatasýkina sem ég hafði um veturinn og langar í allt ! Ég er alveg greinilega sumarbarnið enda fædd í júní en váaaa hvað ég get ekki beðið, skólaleiði og kuldi er bara eitthvað sem ég vil kveðja í langan tíma.
Ég ákvað þá að taka saman eitthvað sem er svona brot af því sem mig langar í núna.MonkiWeekday

BikbokH&M


Topshop


Make up store

Elsku sumar komdu núna...


Er nokkuð viss um að að þetta verður vinsælt í sumar!

No comments:

Post a Comment