Sunday, July 31, 2011

Viva Verslo

Jæja þa er verslo að ljuka. Ekki er þetta nu buin að vera brjaluð djamm helgi hja mer. Eg kikti aðeins niður i bæ a föstudaginn en var siðan að fara að vinna kl 6 a laugardagsmorguninn svo eg nennti ekkert að vera lengi. Hins vegar i gær þa for eg a tonleika a Græna Hattinum a Hjalma oooog hallelujah hvað þeir voru goðir, fæ bara gæsahuð að hugsa um þa. Eg og Katrin mættum kl 22:05 og tonleikarnir attu að byrja kl 23 samt fengum við ekki betri sæti en það að vera rett i miðjunni en það skipti engu mali þvi þessir tonleikar voru svo geðveikir. Þegar þeir voru siðan bunir um half 3 leytið röltum eg og KatyB niður i miðbæ, þanngað til Sigrun kom og sotti okkur. Annars er voða litið buið að gerast sushi, is og vinna! Annars kiki eg kannski aðeins og runtinn eða eitthvert i kvöld og mæti hress i vinnuna kl 6 WOOPWOOP

KatyB sæt

Þetta var skarsta myndin af okkur tveim þetta kvöldHJALMAR !!! 

-Kolbra

Thursday, July 28, 2011

When I Grow Up

Hun Freyja vinkona min postaðu þessu myndbandi a veggin hja mer i gær og sagði að svona yrði eg!.. Well eg var farin að halda að þetta væri nu eitthvað bull bara, svo horfði eg a þetta og GUÐ eg verð svona, þeir sem þekkja mig vita það hahaha! 
Alltof svöl Amma sko

:)

-Kolbra

Wednesday, July 27, 2011

Streetstyle love

Eg elskaelska að skoða streetstyle og i þetta sinn þegar eg var að skoða stockholm-streetstyle.com þa sa eg eiginlega miklu fleiri straka sem mer leist vel a en stelpur. Engu að siður þa eru þetta svona top 12 sem eg naði að skoða allavegana. 

Elska berar axlir 


my kind of man

and this one..
and..


....

elska þetta pils

the end

-Kolbra

Sunday, July 24, 2011

TAKK

Það eru komnar yfir 2000 views a siðuna og vildi eg bara þakka kærlega fyrir það, ekkert sma skemmtilegt og verður bara skemmtilegra með hverjum deginum. Þa vil eg lika hvetja ykkur til að skrifa comment það er alltaf gaman. En nu ætla eg að þakka fyrir mig a öllum þeim tungumalum sem folkið sem hefur heimsokt siðuna er fra.

Takk
Tack
Thanks
Danke 
Merci
Cпасибо
Grazie
Gracias
Bedankt

-Kolbra

We live in a world full of cruel people

Eg ætla að byrja þennan post a að segja hvað eg er hreinlega i sjokki yfir þessu sem gerðist i oslo a föstudaginn. Eg trui þessu varla, að þetta hafi lika gerst svona nalægt okkur, eg meina hvað margir islendingar bua i oslo? Eg er að fara til Oslo 6.september og það er eins gott að maður hafi varan a. En svo kemur lika annað Amy Winehouse er latin aðeins 27.ara whatup? Anyways þa ætlaði eg a mærudaga en við gatum ekki reddað fari og einhverju mattu ekki gista og eitthvað vesen svo eg endaði a þvi að fara bara með mömmu, pabba, Dilja og Þruði bara i dag og var það bara mjög notalegt, þar sem við satum og röltum um Husavik i næstum 20 stiga hita leið bara eins og a solarströnd (eða þið vitið hvað eg meina a Islandi). Þegar eg kom svo heim for eg með Katrinu a tonleika með Hjaltalin og snorra og var Snorri geðveikur en Hjaltalin ekki alveg eins og eg hafði buist við, toku ekki einu sinni uppahaldslagið mitt með þeim.

Katrin sætaSnorri


Hjaltalin (myndirnar eru ekkert voðalega goðar vorum svo langt fra)


En nu langar mer að segja ykkur fra einu skemmtilegu sem gerðist hja mer. Eg nefnilega er fastagestur a MJÖG mörg sænsk blogg og ein af þeim sem eg skoða daglega er Ellen Claesson hun er ein af vinsælustu bloggurum Sviþjoðar og bloggar um allt milli himins og jarðar en þo mikið um tonlist. I vikunni akvað eg að kommenta a lag sem hun hafði postað og senda henni link af lagi sem að eg helt að henni myndi lika. Sko fyrst fekk eg svar við kommentinu þar sem hun sagði takk. Svo sama dag postaði hun þessu a bloggið sitt. Þið sjaið hvað stendur fyrir neðan.. verða að segja að eg er pinu stolt hehe :)

Stort Klem Til Norge 

-Kolbra


Wednesday, July 20, 2011

World Peace

EG ER KOMIN MEÐ TATTOO!!! va hvað það er skritið. Eg er buin að vera að hugsa þetta fram og til baka  i meira en halft ar og let svo loksins verða að þessu. I fyrstu ætlaði eg að fa mer a ristina "lifðu lifinu lifand" en svo fann eg enga skrift sem mig langaði i, þannig væntanlega ætlaði eg ekki að fa mer eitthvað sem mer likaði ekki almennilega við. Svo eftir langa og stranga hugsun þa akvað eg að fa mer það sem eg fekk mer. Eg er buin að vera að spa i þessu lika lengi þa fekk eg mer PEACE merkið. Eg og Sunnefa forum saman og fengum okkur baðar tattoo og ætla eg að leyfa ykkur aðeins að sja meistaraverkin :)

Sunnefa fekk að fara a undan

og hun er ja Nielsdottir


Mer fannst þetta ekki svona hræðilegt eg og Freyja bara i goðu flippi :)And this is what I got, eg er svo anægð :)

-Kolbra

Monday, July 18, 2011

I just can't get enough

Jaaa eg for a Harry Potter aftur i kvöld með Freyju sætu. Eg verð að segja að hun var ekkert siðri i seinna skiptið, gaman að sja folkið sem var að sja þetta i fyrsta sinn kippast til i sætunum. En annars þa gerðist lika annað svoldið skemmtilegt i dag. Ja eg nefnilega naði boklega bilprofinu i dag!!! Eg var svo 100% a þvi að vera að falla, eg var næstum þvi ekki buin að læra neitt. Eg var alveg roleg a leið i profið þvi eg var svo viss um að eg myndi falla. Ekki bætti það heldur að eg fekk X-profið og eg hugsaði bara ffffooookkk eg tek þetta bara næsta manudag. Allir voru farnir ut nema eg og bara 1 buinn að na profinu það liggur við að eg hafi verið neydd til að skila profinu, sat allan timann. Þegar svo profdomarinn sagði mer að eg hafði nað var eg i sjokki eg spurði hann hvort hann væri að grinast og hann hlo bara að mer og sagðist ekkert vera að þvi. I'm a HAPPY little girl right now :)
-Kolbra

Sunday, July 17, 2011

Harry Potter - THE END

Eg virkilega trui þessu ekki bara. Eg for a seinustu myndina af Harry Potter i gær og eg verð að segja að hun er geðveik, bara eins að allar hinar myndirnar. Eg hef alist upp með Harry Potter og hef verið tryggur aðdaandi fra upphafi. Eg beið alltaf eftir brefinu fra Hogwarts en nei eg var vist greinilega ekki the chosen one haha. Þetta er svona Love/Hate moment, mer fannst þetta geðveik mynd en eg er samt svo sorgmædd að þetta se buið nuna er ekkert lengur að fara a Harry Potter i bio og biða eftir að hun komi ut a dvd til að geta keypt hana neeeei. En allavegana þa mæli eg svo mikið með þessari mynd. EG ELSKA HARRY POTTER
-Kolbra

Thursday, July 14, 2011

Roadtrip DEL:2

Jaa það var annað roadtrip i gær en nuna með allt öðrum skemmtilegum stelpum. Það var nefnilega þannig að sætasta besta Freyja min kom heim a manudaginn eftir 10 manuði a Italiu þar sem hun var skiptinemi. Eg var buin að biða spennt i marga daga eftir að fa að sja Freyju mina og svo þegar eg loks fekk að knusa hana, gat eg ekki annað en gratið! Þetta var svo oraunverulegt. En allavegana i gær plönuðum við sma ovissu/welcome home ferð og byrjaði það a greifanum og endaði i myvatnssveit. Mikið hlegið borðað og spjallað. Picnic, hellalaug og creepy gaur að taka myndir af okkur. Anyways þa eru her nokkrar myndir ur ferðinni.

Daisy og Trudy sætar

Freyja og Isey

crusin a justy

a leiðinni i picnic

sætarBesta karamellu brownie sem til er og solberjasaft

vinkonur

Freyzen crazy

a Italiu þyðir þetta ekki rock on neeii.. heldur að halda framhja

sætar stelpur i picnic

uppahalds 

gellur
(outfit; Skyrta Katrinar, Klutur h&m, leggings focus, skor focus, jakki imperial og varalitur "Dare fra makeup store)

Bestuvinkonur

a leiðinni i laugina

Þruður aðeins að skoða sig um.

-Kolbra