Wednesday, February 29, 2012

Trött tjej

Ég er búin að vera svo rosalega þreytt og veikluleg alla vikuna. Ég fór á tónleika, afmæli, stelpukvöld og handboltapartý seinustu helgi og það hafði kannski sitt að segja. Sem betur fer var frídagur í dag vegna þess að það er 29. febrúar ..HEY já það er frí bara því að þetta er aukadagur!! En annars er ég bara búin að vera á æfingu á milli þess sem ég er í skólanum og hitta fagrar vinkonur.

I've been kind of sick and tired all last week, I was so busy last weekend, parties, concert and stuff. I had a day off school today which was great but otherwise I've just been at handball practise all week.


Concerts on Saturday

-Kolbrá

Wednesday, February 22, 2012

Hair

Fyrir ykkur sem þekkja mig ekki varð ég rauðhærð fyrir mánuði í tilefni að því hvað mér gekk vel í prófunum. Rauði liturinn hélst ekki mjög vel í og er ég því orðin næstum brúnhærð núna en ég held ég fari aftur í ombre í næsta skiptið.

For you who don't know me I went redhead a month ago sadly it has almost all washed out, which often happens with red haircolour so it's almost brown again. Next time I'm getting the ombre style back I loved it.

Like I was 2 days after dying it 


And I'm going back to ombre before summer

-Kolbrá

Tuesday, February 21, 2012

Keep on trying

Ég er búin að vera svo ótrúlega upptekin á nýju ári og einhvernvegin ekki haft neinn áhuga á að gefa mér tíma í að blogga. Ég held að það hafi nú kannski ekki munað svo miklu því ekki svo margir lesa það. Skólinn er kominn á gott ról eftir prófatíð en nú get ég ekki hugsað um annað en utanlandsferðir. Ég bara get ekki beðið eftir sumrinu og svo er ég eins og venjulega fatasjúk og langar alltaf í meira.

I'm back, been busy in life and didn't give myself time to blog. 
Cravings of the year, travelling and clothes.


Weekday wanties

-Kolbrá