Friday, October 28, 2011

GAME TIME

Á morgun er ég á leiðinni í borgina til að keppa tvo leiki við Fram og HK, þýðir ekkert annað en sigur í þessum leikjum. Ég var svo óheppin að meiða mig aðeins á æfingu í dag en vonandi verður þetta allt í lagi á morgun því maður verður að standa sig.


Hreinn unaður 

 -Kolbrá

Wednesday, October 26, 2011

The Weekend

Jæja dömur minar og herrar eg biðst forlats. Eg er busy eins og venjulega en mest nuna i vetrarfriinu að setja lokahönd a herbergið mitt. Þetta er buið að vera lengi i fæðingu en er senn a enda. Þa að öðrum hlutum. A laugardaginn var ovissu/handboltadjamm og byrjuðum við a þvi að mæta i danstima a Bjargi. Þetta var blanda af hiphop, mambo, disco og eg veit ekki hverju. Við allar handboltastelpurnar i einhverju svaka dressi i opnum tima og vorum alveg að meika það. En eg mæli með þessu, maður varð vel sveittur og svo var þetta otrulega gaman. Eftir þennan danstima var dance off og þvi miður töpuðum við sem vorum i yngra liðinu. Við forum i pottinn i KA eftir dansinn og var fengið ser sma að drekka. Um kvöldið hittumst við allar a Velsmiðjunni og þar var pubquiz sem við töpuðum lika. En svo var haldin söngkeppni og þar kom sa og sigruðu við yngri og var eg valin söngvari kvöldsins með lagið Astfangi með Juli Heiðar og Oskari Axel og rappaði eg þetta með glæsibrag haha. Mst.fl karla i handbolta kom svo til okkar og það var djammað langt fram a nott.

The winner

Spice Girls

Ja eg var i þessu fyling

Strakarnir að syna danstakta

-Kolbra

Wednesday, October 19, 2011

Frönsku fall

Eg er að fara i frönskuprof a morgun, eg er svo að fara að skita uppa bak. Það var svo erfitt að fa sig til að byrja að læra. Eg einhvern vegin for alltaf að gera eitthvað annað. Eg for niður a glerartorg með Sunny og Olöfu og keypti mer tösku sem þið faið að sja a morgun. Eg kom heim af glerartorgi og akvað að fara i buðina með mömmu gömlu, eg borðaði og for a æfingu, hvað er eiginlega að mer? svo i stað þess að sofa ut fyrstu 2 timana a morgun þa þarf eg að vakna til þess að læra þvi eg var svo alltof löt i dag. Ekki gott.

eitt af þvi sem eg gerði meðan eg ætlaði að byrja að læra
-Kolbra

Tuesday, October 18, 2011

Cobrah Style is going international

hæhæ eg akvað að segja ykkur að eg er komin með annað blogg. Eg mun setja nakvæmlega það sama her og þar, nema bara a ensku eða sænsku. Langaði að profa eitthvað nytt og sja hvernig það virkar. Kannski enda eg bara þar eða hætti, hver veit? en allavegana þa er linkurinn http://nyheter24.se/nextinfashion/cobrahstyle/
gjössogvel min kæru :)

Sætu vinkonur minar og eg 

- Kolbra

From Indians to Eskimos

Þa er haustið að taka enda og veturinn er að koma! Snjor og halka er basic Akureyrskur vetur. Eg hef sjalf verið mjög mikið að fyla indjana trendið, öll munstrin og litirnir eru æði. En þegar eg hugsa um indjana þa hugsa eg sjalfkrafa um sumarið, stuttirbolir, stuttbuxur og eitthvað ekkert of hlytt. Þegar eg for siðan að velta þvi fyrir mer hvernig væri vetrar indjani þa datt mer i hug eskimoi, kannski verður svaka eskimoa trend ? Allavegana þa væri það ekki slæmt fyrir okkur Islendinga. Sma hugleiðing


-Kolbra
Saturday, October 15, 2011

Sigur

JESSSS fyrstu 2 stigin komin i hus ! og það a heimavelli, mikið rosalega var þetta gaman. Aldrei leiðinlegt að vinna FH. Laugardagurinn minn gæti ekki verið betri. Sigur a FH og svo sætu litlu 6.flokks stelpurnar sem eg er að þjalfa eru a leiðinni heim fra Reykjavik með gull svo eg er þvilikt stolt af stelpunum. Eg er ekki buin að gefa mer neinn tima til að skoða neitt svo ekkert spennandi kemur með þessum posti annað en gleði :)

Asdis flott i leiknum i dag (sport.is)

og svo eitt gamalt og gott með veronicu maggio -Kolbra

Wednesday, October 12, 2011

Miðvikudags inspo

Hvitar skyrtur með flottu detaili er eitthvað sem mig langar rosa mikið i nuna við allskonar pronaðar peysur, eitthvað til að langa i a miðvikudegi.

 I want some!!!

-Kolbra 

Tuesday, October 11, 2011

Home Alone

Jæja þa er vikan sem eg hef haft husið fyrir mig a enda. Fjölskyldan kemur heim a morgun og eg er buin að vera að þrifa a fullu og er enn að kl 00:00 a þriðjudagskvöldi. Eins og það er gott að geta verið aðeins einn, þa verður það mjög leiðinlegt eftir sma tima! Eg er nefnilega svo löt þannig allt er utum allt og nuna voru ekki bara föt utum allt inni hja mer, nei þau voru utum allt hus alveg otrulegt. Eg er buin að borða það sama þegar eg borða það er að segja. Þetta verður eitthvað otrulegt þegar eg flyt að heiman. Avextir og eitthvað tilbuið i matinn og föt utum allt hus UFF. En mikið verður gott að fa þau heim, fa alvöru mat og heyra eitthvað lif i husinu. Akvað bara að deila þessu með ykkur kæru lesendur :)


-Kolbra

Monday, October 10, 2011

Sexy and I know it

Alltof mikið að gera i lifinu bara. Skoli, æfingar, keppa, skoli and so on... Eg hef bara 0 tima til að gera eitthvað mer til mikillar skemmtunar en i dag i þunglyndiskasti vissi eg hvað myndi gleðja mig svo eg splæsti i eina flik, peysu/gollu ur imerpial sem eg er mjög anægð með. En seinasta fimmtudag for eg a tonleika með Mugison SHIT hvað hann var goður enda fekk lika diskurinn að fylgja með heim!Peysan : imperial

2x Mugison

Þetta var an grins besta myndin 
KatyB et moi

æði

Katy er svo flott 


eitt skondið þegar maður er að laga til


-Kolbra

Wednesday, October 5, 2011

Snowing

Eg vaknaði i morgun og helt eg væri að imynda mer þegar eg sa að jörðin var þakin snjo. Hvað er i gangi? Það er hitabylgja i bretlandi og snjor her! Mamma og Pabbi a leiðinni i hitan uti Boston og eftir sit eg heima með snjoinn


Þetta blasti við þegar eg leit utum gluggan i morgun!

-Kolbra

Monday, October 3, 2011

Sverige

A meðan eg legg lokahönd a islensku fyrirlestur um islenskt malfar i fjölmiðlum, læt eg mig dreyma um Sviþjoðarferð i januar. Sa tilboð a icelandair.is þar sem 4 nætur a hoteli og flug til stokkholms var a 62.000kr. Það sem eg myndi gera fyrir eina ferð, skoða þarf bankabokina og athuga hvort einhver nenni með mer. Þa er eg game, ekki hjalpar það mikið að vita af foreldrum minum a leið til Boston a miðvikudaginn.
Sverige, Kolbrá kommer snart !


-Kolbra

Sunday, October 2, 2011