Saturday, April 23, 2011

Someone Like You

Fallega Fallega h&m sumarlínan, ég sem er mjög hvít en hippaleg í mér elska þetta svo mikið 
70's er klárlega málið
 :)


Fyrir þá sem vilja taka 70's til fulls haha.


En stelpur þá er komið að einhverju skemmtilegu ég nefnilega datt inná fallegasta mann jarðríkis þegar ég var að skoða norska h&m blaðið um daginn. Þið kannist örugglega margar við hann enda er hann nú frekar stór í model heiminum en váaaaaaavíiiiiiii ég slefaði næstum því í þetta skiptið nú finnst mér hann officially fallegasti maður í heimi.

Þá vitum við hvar Justin Bieber fékk hugmyndinaÉg segi bara JÁA TAKK!!

-Kolbrá


No comments:

Post a Comment