Saturday, April 30, 2011

chill í Kjarna

Eftir leti sjónvarpshangsdag þar sem the biggest loser og handbolti varð fyrir valinu. Ég verð svo stolt af fólkinu i biggest loser það er svo duglegt!! En ég reyndar þreif klósettin svo dugnaðurinn hjá mér lá í því. Eftir þennan ógurlega náttfatadag fór ég í kvöld út í kjarnaskóg þar sem nokkrir úr bekknum og aðrir aðkomumenn komu saman og spiluðu á gítar, grilluðum pylsur (sem voru ekki borðaðar vegna þess þær fóru allar í jörðina) og borðuðum ís. Hefði verið ögn skárra ef það væri komið aðeins meira sumar en still .. þetta var fjör.

rólirólPeepz

;)

Fyrsta sinn sem Katrín þorði að klifra hæsta staurinn

Strákarnir urðu svo að sjálfsögðu að rokka fyrir mig.

-Kolbrá

No comments:

Post a Comment