Thursday, April 7, 2011

Mysterious Girl

Ég ákvað að skrifa lítið blogg áður en ég fer aftur til Reykjavíkur, já svona er að vera í handbolta. Annars þá urðum við íslandsmeistarar i mst.fl 2.deild seinustu helgi og var það geðveikt ! 3.flokkinum gekk ekki eins vel en á sunnudeginum kíktum við í kringluna og náði ég að kaupa mér sólgleraugu, þetta er fíkn án gríns! mig langar alltaf í sólgleraugu og elska þetta snið svona eins og rayban clubmasters. Annars var það ekki fleira nema hvað ég ætla sýna ykkur hvað ég var ægilega sveitt, ógeðsleg og sæl með bikar. 

 Sólgleraugu : Topshop

Sveitta og sæla ég


Þetta lag minnir mig óendanlega mikið á sumarið!

- Ciao

No comments:

Post a Comment