Wednesday, December 28, 2011

Spread The Love

Mér líður mikið betur í dag, svo vel að ég actually byrjaði að taka til... það þýðir eitthvað rosalegt í mínum heimi. Þetta er án gríns það leiðinlegasta sem ég geri í öllum heiminum. Ef ég væri milljónamæringur þá væri það fyrsta sem ég myndi gera að kaupa húshjálp, þetta hljómar eins og ég sé alltof löt fyrir lífið, en þetta er án gríns bara það leiðinlegasta. Annars njótið dagsins í botn kæru lesendur, ég ætla allavegana að gera það og skella mér á Retro Stefson í kvöld :)

I feel a lot better today. I've actually started tidying my room an that's a rare sight... It is without a doubt the most boring thing to do ever. The first thing I would do if I were rich would be to hire a housekeeper. It really is the most dreadful thing I can do. But anyways enjoy your day, I know I will. I'm going to see Retro Stefson on concerts tonight :)







Peace & Love

-Kolbrá





Tuesday, December 27, 2011

Mad-Eye Moody

Hef ekki verið í miklu bloggstuði uppá síðkastið. Dagurinn í dag er ekki sá skemmtilegasti og ég hef verið í betra skapi. En það þýðir ekkert að væla hlakka bara til að fá nýtt ár og byrjað það með trompi ! :)

I haven't felt like blogging recently. Today is not the best day ever, I've been in a better mood. But I should just stop whining and look forward to the new year. 





-Kolbrá





Saturday, December 24, 2011

Merry Christmas

Ég óska öllum gleðilegra jóla. Ég er mjög sátt með allt sem ég fekk og ætla nú að gæða mér á æðislegri súkkulaði köku :)

I wish you all a marry christmas. I'm delighted for everything I got and now I'm going to eat some delicious chocolate cake :)





God jul

-Kolbrá

Wednesday, December 21, 2011

Chritsmas time

Þá er ég loksins komin í jólafrí, þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég er ánægð. Það var haldið upp á það með því að vaka langt frameftir og sofa út.

Finally Christmas have arrived in my world. You can't imagen how happy I am. I celebrated last night by being awake all night and sleep till noon. 


Not typical me but I love it 
Weekday

-Kolbrá

Sunday, December 18, 2011

One song can safe your day

Búin að vera hræðilega leiðinlegir tveir dagar. Ég er búin að vera að læra og reyna að hugga mig við það að ég fari í jólafrí á þriðjudaginn... Það eina sem er búið að hjálpa mér er þetta lag.

This song has helped me going through this horrible essay writing weekend 2 days of school left... Can't wait!



-Kolbrá

Friday, December 16, 2011

Winterdays in Iceland

Ég ætla að setja inn nokkrar myndir sem teknar voru fyrir rúmlega viku eftir gott kaffihúsakvöld. Mikið að gera um þessar mundir, klára ritgerðir og verkefni fyrir jólafrí ég get ekki beðið!

I'm going to post photos since Katrín, Ída and I went to a café. There's enough to do, writing essays and finshing some papers before christmas break.. I CAN'T WAIT!







-Kolbrá

Tuesday, December 13, 2011

Jag behöver hjälp!

Ef einhver veit um einhvern stað í Svíþjóð sem ég get sótt um vinnu á fyrir næsta sumar endilega láttu mig vita. Ekki væri verra ef það væri í Gautaborg en allt kemur til greina.

Snälla ni som bor i Sverige, kan ni hjälpa mig att söka för ett sommarjobb för nästa sommar. Göteborg kunne vara bäst men allt är en möjlighet. Jag vill mest av allt bo i Sverige nästa sommar så om ni ser något, LET ME KNOW :)



-Kolbrá

Sunday, December 11, 2011

In need for some sleep

Mikil djamm helgi að baki = lítill svefn. Æfing snemma á laugardaginn og vinna kl 9 í morgun, að ég skuli ekki vera dauð finnst mér ótrúlegt! Annars ætla að skella inn smá inspo.

I big party weekend has passed and there for I haven't been sleeping that much. I had training early on Saturday morning and I had to go to work at 9 this morning ufff... Well here is some inspo. 









beautiful

-Kolbrá





Tuesday, December 6, 2011

-20°c FAN!

Það var -20°c í dag, BRRR ég er að frjósa. Mér er búið að vera kalt í allan dag og allan gærdag, held reyndar að þetta séu einhver veikindi í mér. Annars þá er ég búin að taka eftir að það er meira af útlendingum en íslendingum sem skoða þessa síðu hjá mér, svo ég hef verið að spá hvort ég eigi að halda áfram á íslensku eða hafa bæði, hvað finnst ykkur?

I'm wondering if I should also write in english, what do you think?


Alltof mikið ég því miður

-Kolbrá

Sunday, December 4, 2011

Ég elska MA

Á föstudaginn var árshátíð Menntaskólans á Akureyri. Þetta er án gríns það skemmtilegasta við skólann, ég meina hvað er ekki að elska við MA þegar 800 manns koma saman og hafa gaman. Allt var frábært, skemmtiatriðin, skaupið og ballið. Ég væri dansandi gömlu dansana alla daga ef ég gæti. Ég náði myndatökunni þetta árið, en ég s.s. missti af henni í fyrra þar sem ég var óvart of upptekin að dansa. En ég náði þó að hella yfir mig vatni, en það kryddaði nú bara aðeins uppákvöldið. Ég segi bara TAKK elsku MA-ingar.



-Kolbrá

Thursday, December 1, 2011

Árshátíðarstúss

Þá er árshátíðin loksins á morgun! mikið rosalega hlakka ég til. Þetta verður svo gaman, þetta er klárlega það sem mér finnst skemmtilegast við MA. Ég er allavegana búin að vera mikið í undirbúningi fyrir árshátíðina, ég var í skreytingarnefnd og svo þurfti nú aðeins að hressa uppá sig sjálfa. En annað þá get ég skrifað aftur kommur í tölvunni minni :) Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég er glöð það er eins og eitthvað hafi lifnaði við inní mér. En annars þá ætla ég bara að hafa það gaman á árshátíðinni á morgun og svo fáið þið vonandi að sjá einhverjar myndir þaðan.



Urban Outfitters myndataka á Íslandi

-Kolbrá

Monday, November 28, 2011

We can make history

Mikið rosalega nenni eg ekki i söguprof a morgun, eg er enganveginn buin að nenna að læra fyrir þetta svo þetta a eftir að ganga eitthvað brösulega. Þakka guði bara fyrir það að þetta gildir ekki mikið og eg fekk goða einkun a storaprofinu. Allavegana ætla eg að setja inn sma gamlar myndir ut katrinar myndavel sem hafa ekki komið hingað aður annars bæjo.







-Kolbra

Saturday, November 26, 2011

Inspo + handbo

Her sit eg a farfuglaheimili i Laugardalnum, get ekki sagt að þetta se 5 stjörnu hotel. Þetta er nu frekar lelegt. Við sofum 5 saman i herbergi i kojum og bara netsambandi i setustofunni. Nog um kvart og kvein við gerðum jafntefli við Fram i gær og unnum Val i dag, gamangaman svo skemmdi ekki fyrir að sætu stelpurnar minar i 6.fl unnu alla sina leiki i dag. Eg er að reyna að læra sma fyrir söguprof sem er a þriðjudaginn ekki beint buin að vera duglegust en hey eg er allavegana að reyna. Jolalög a foninum, þetta er lifið.

Inspo











Love Tumblr

- Kolbra











Friday, November 25, 2011

TUMBLR

Þið kannskir truið þessu ekki en eg er að fara til Reykjavikur a eftir og verð þar um helgina bæði að keppa og þjalfa. Enginn kringluferð fyrir mig i þetta skiptið, eyddi sma pening seinustu helgi og það er alveg nog i bili. Eg er að reyna að spara sma nuna. Annars þa ætlaði eg lika að lata ykkur vita að eg er byrjuð að tumblra, alveg elska eg að segja þetta orð tumblr haha. En þangað til seinna
Adios.
Elska'ana

Kolbra

Wednesday, November 23, 2011

SorrySorrySorry

Sorry elskuelsku sætu þið, það er bara buið að vera svo mikið að gera hja mer undanfarið að eg hafði bara engann tima til að sinna þessu. Eg skoðaði ekki einu sinni sjalf blogg og það eru bara undur og stormerki þvi eg er sko daglegur gestur a minum upphaldsbloggum. Nuna ætla eg að byrja að vera aðeins duglegri a ny. Það er aðeins minna að gera i skolanum eins og stendur og ætla eg þa að reyna að vera pinu goð við ykkur. En þið sem hafið ekki gefist upp a mer takk :)


-Kolbra