Friday, September 30, 2011

Dinnerparty

Eg er buin að vera svo upptekin að eg hef varla haft tima til að setjast niður i tölvuna. I gær gerði eg nu samt eitthvað skemmtilegt, eg for i kveðjumatarboð heima hja Katrinu vegna þess að Sigrun er að fara að yfirgefa okkur og flytja i sma tima til Danmerkur. Við gerum creps og sukkulaðimus drukkum jarðaberjafreyðivin og höfðum það gaman. Keyrðum yfir i Melgerðismela þar atti að vera eitthvað party sem var svo voðalitið spennandi þannig það var bara mjög basic runtur hja okkur.

Hoe's before bro's



KatyB og Maria

Sigrun sæta

sukkulaðimus


KatyB et moi

-Kolbra

Tuesday, September 27, 2011

busybusy


Elskudullurusinur eg er alltof busy þessa dagana! Skolinn, æfingar, þjalfa og læra svo eg hef bara ekki haft neinn tima fyrir ykkur. Ætla að gefa ykkur eitt lag þa svona i sarabot. 

-Kolbra 

Thursday, September 22, 2011

Wednesday, September 21, 2011

Herregud

Þreytan er i hamarki hja mer i dag. Hvað ætli se eiginlega að mer? Siðan eg kom heim ur skolanum klukkan half 4 er eg buin að vera að sitja a rassgatinu og læra. Felagsfræði, saga og islenska (Y) eg get nu reyndar verið satt svo lengi sem það er ekki stærðfræði. Æfing kl half 9, alveg hryllilega skemmtilegt að vera svona seint.

Sma utidur i sambandi við harið a mer þa for eg i litun aður en eg for til oslo og var planið að fa fint ombre, þannig var mal með vexti að harið varð alltof dökkt að ofan og rosalega mikill skilnaður. Þegar eg kom siðan heim for eg og let laga þetta og er hin anægðasta nuna svo her faið þið að sja frekar slappar myndir af harinu, vonandi koma betri braðum.



Harið

tveggja fingrakross - Gina Tricot

lærilæri

"the impossible just takes a little longer" - monki


splæsti i ein folding wayfarer fra Rayban

-Kolbra

Monday, September 19, 2011

Tattoo cravings

Vaa mig langar svo i annað tattoo.. eg sat i allan gærdag og skoðaði tattoo lame jaa pinu en gerði það mig ennþa meira brjalaða i tattoo JA!

herna koma tvö sem mig langar i :)


Close up, akkeri - Kate Moss



The Deathly Hallows, ja eg er sma Harry Potter nörd en þetta er bara svo drullu nett. me want yesyes !


kosy

-Kolbra




Thursday, September 15, 2011

Rvk

Eg er ekki fyrr komin heim þegar eg held i ferðalag aftur. I þetta sinn aðeins styttra þvi eg er bara að skreppa til Reykjavikur keppa 3 leiki og koma heim a laugardagskvöldið. Nu er fyrsti skoladagurinn buinn, otrulega gott að vera komin aftur. Eg er bara svo anægð yfir þvi að finnast gaman i skola get ekki imyndað mer hvernig það er að þurfa að sitja þarna alla daga og finnast það leiðinlegt en allavegana bless i bili :)

gott

-Kolbra

Tuesday, September 13, 2011

Oslo

jæja þa kemur sma ferðasaga og myndir með :) Við flugum ut þriðjudaginn 6.september. Þegar við komum loks til Oslo kom þessi hellidemba en við letum það ekki a okkur fa og forum bara i eitt stykki moll og gat eg stax verslað aðeins. A miðvikudeginum svafum við bara ut og forum svo i Bærum verk sem var svona listamannaþorp rett fyrir utan Oslo margt voða kruttlegt þar. Heldum svo a Bogstadveien sem er ein aðal verslunargatan og þar komst eg i Monki og verslaði dagoðan slatta. Fimmtudagurinn var goður for ut að labba með Benna sem er heimilishundurinn og hann gjörsamlega fell fyrir mer haha þo svo að eg segi sjalf fra, hann bara let mig ekki i friði. Sma bæjarrölt þennan daginn og svo sma fjallatur um kvöldið. Föstudagurinn var Karl Johan og stortorvet labbað og svo forum við lika a Akerbrygge og i mollið þar. Um kvöldið for eg með Agusti sem er jafn gamall mer i bio a norskan krimma man ekki alveg hvað hun heitir en hun var mjög goð. Forum og fengum okkur kebab og forum heim. A laugardaginn forum við niður i bæ og skoðuðum þar sem sprengjan var og skoðuðum operuhusið og settumst a fint kaffi hus og horfðum a mannlifið. Ekkert sma sem var um að vera þarna og svo mikið af folki til að horfa a. En það var alveg otrulegt að ALLIR voru i iþrottaskom. Segjum t.d. að eg væri i finum gallabuxum og skyrtu og hlaupaskom ekkert voðalega smart en svona voru allir eða i gummistigvelum sem var kannski stundum ögnskarra þegar folk kunni að setja það rett saman. A sunnudeginum sem var dagurinn sem við skildum fara heim, keyrðum við til Drammen og hittum helling af Islendingum sem mamma þekkir og var okkur boðið þar i pizzuveislu og Cafe Gru eða eitthvað alika. Siðan var bara haldið heimleiðis með dagoðan slatta af fötum og fylgihlutum og eg hin sælasta :)

mæðgur yfirlystar i leifsstöð


Bestu vinir

fyrir utan elsku monki

mamma

Akerbrygge

BFFs i labbitur



litill reiður i Frogneparken




-Kolbra

Monday, September 12, 2011

komin heim

þa er maður komin heim fra Osloborg mikið rosalega var gaman. Það var hægt að versla sma og svona skemmtileg heit og allt var bara æðislegt. Kem med sma myndir a morgun en er farin að sofa nuna nightnight

-Kolbra

Sunday, September 4, 2011

Pakkar

Þa er maður að byrja að pakka. Enda ekki skritið þvi eg fer suður a morgun og svo snemma a þriðjudagsmorgun til Oslo. Annað skemmtilegt sem gerist a morgun að eg fer loksins i langþraða litun :) En i gær var allavegana handboltaparty og var rosafjör, mikið af skritnum drykkjuleikjum sem sumir skildur ekkert i. Færðum svo partyið yfir til Kötu og þar var bjaluð gitarstemmning og rosa gaman. Þangað til einn meðlimur liðsins segi ekki hver haha do inni a klosetti og var eg svo goð að styðja þennan meðlim af allri minni getu og keyrði hana siðan heim. Kvöldið endaði a þvi að eg var i aftur sæti a bil nokkrum steinsofandi aður en mer var skutlað heim. Svona er eg skemmtileg. En eg var nu svo gleymdin að gleyma myndavelinni minni þannig þið faið bara eina ljota webcam mynd :)


og eitt gott lag



-Kolbra

Saturday, September 3, 2011

Partynight tonight

Ekkert var sofið ut þennan daginn, þo svo að eg er hætt að vinna! Morgunæfing kl half 9 til 10 svo beint a namskeið i sunnudagaskolanum sem er ja svona aukavinnan min. Eftir það skaust eg kem og keppti æfingarleik við 4.fl kk. Mikið rosalega var gaman að spila alvöru handbolta, ekki bara a æfingum eins og er buið að vera undanfarið. Þetta sagði mer bara enn frekar hvað mer finnst þessi iþrott skemmtileg. Hun bara hefur allt fyrir mig, hraða, snerpu, hörku og team spirit eg ELSKA það. Þvi við vorum svo duglegar að vinna strakana verður sma party i kvöld og get ekki imyndað mer að það verði eitthvað annað en skemmtilegt eins og alltaf. Enda erum við svo skemmtilegur hopur af stelpum. Svo eg segi bara Adios my friends it's going to be one hell of a night :)

Ein mynd af mer við Goðafoss fra þvi fyrr i sumar 

- Kolbra

Friday, September 2, 2011

Blog inspo

Það sem veitir mer mestan innblastur eru aðrir bloggarar! Auðvitað finna þeir mismunandi stila hja mismunandi hönnuðum. En það er blandan, personulegi stillinn og allt það sem gerir það svo skemmtilegt að skoða önnur blogg og fa sma inspiration. Svo ef þið eruð alveg lost og vitið ekkert og vantar innblastur, lesið þa blogg, hjalpar mer alltaf!  Her koma nokkrar myndir sem mer fundust "inspiring"





Her eru nokkrar sætar og flottar. 

-Kolbra