Thursday, June 2, 2011

The Hangover 2

VÁÁÁ ég hló svo mikið í bío í gær. Ég fór með Sunnefu á Hangover 2 og guð hvað hún er fyndin, mér persónulega finnst hún betri en fyrri. Ásamt því að hlæja gat maður slefað aðeins yfir bradley cooper hallóhalló hvað maðurinn er myndarlegur. Annars mæli ég eindregið með þessari mynd!!-Kolbrá

No comments:

Post a Comment