Wednesday, June 29, 2011

Festivals

mynd; HER

Nu eru tonlistarhatiðir i gangi allsstaðar i heiminum með öllum bestu tonlistar mönnum okkar samtima myndi gefa af mer annan handlegginn til að komast a einhverja af þessum hatiðum i sumar. En nei eg er bara föst a SKIT kalda Akureyri, þetta er ekkert grin lengur hvað það er kallt herna. Eg nenni þessu bara ekki lengur!

-Kolbra

No comments:

Post a Comment