Wednesday, June 1, 2011

1.júní 2011

Ég semsagt fór í klippingu og litun í dag. Þetta var skrautlegar 3klst og 15 min allt frá því að vera næstum hvíthærð í að verða karamellu brúnt hár sem á svo eftir að lýsast. Þannig var nú mál með vexti að ég er með súper þykkt hár og var verið að reyna að lýsa hárið með aflitunarlit(obviously) en þegar svo loks var búið að setja seinasta litinn í mig þurfti að henda mér strax í vaskinn og var þá hárið á mér orðið MJÖG ljóst og ekki alveg eins og ég hafði hugsað mér. En snillingurinn Helena á Hárkompunni reddaði mér og setti einum tón dekkra yfir til að dempa litinn og er það núna karamellu brún en á eftir að lýsast eitthvað og það er það sem ég vil :)

Þið sjáið engar breytingar örugglega hérna á myndunum, vinkona mín var meira að segja svo gáfuð að hún kommentaði á mynd af mér á facebook þar sem ég var ekki búin að lita hárið og var að segja hvað henni þætti það flott haha.

Before:
After:
En eins og ég sagði þá sést voðalega lítill munur á þessum myndum en ég set örugglega betri mynd inn seinna. 

JÍBBÍJEEEIJ

1.bekkur er officially búinn, kláraði seinasta prófið í dag og héldum við bekkurinn uppá það í gær með því að fara á strikið og í kjarna voðalega gaman. Búið að vera frábært ár og get bara ekki beðið eftir þeim næstu. Nú er bara að bíða og sjá hvernig einkunnirnar verða... já ég er stressaðari fyrir þeim heldur en sjálfum prófunum.

Góðar stundir með elsku 1.F

-Kolbrá

No comments:

Post a Comment