Monday, March 14, 2011

Vöfflur

Vöfflur í hárið. Ég hef tekið eftir því að þetta er aðeins að koma aftur inn. Ég verð að segja fyrir mig að mér finnst þetta geðveikt töff! Ef það er ekki of mikið bara svona aðeins setja í lokka svona pínu úfið þá finnst mér þetta bara mjög flott trend. Ég ætla allavegana að leita mér að járni og prófa.-Kolbrá

No comments:

Post a Comment