Sunday, March 6, 2011

Hair

ég pantaði mér tíma í klippingu og litun og hef ekki hugmynd hvað  ég ætla að gera! tými lúmskt ekki að lita á mér hárið því  ég er svo ánægð með það en það er nú kominn tími til að refresha sig aðeins ekki buin að lita það síðan í ágúst. Ég er mjög hrifin af svona dekkra í rótina og ljósari enda ég er einmitt með svonleiðis núna en er að spá hvort ég ætti að ganga aðeins lengra og lýsa meira eða hvað á ég að gera ??? Ég bara get ekki ákveðið mig á eftir að enda á því að ég láti hárgreiðslukonuna velja fyrir mig.


Erin Wasson er með svo yndislega flottan hárlit. 

elska þennann lit


 Spurning hvort maður þori svona ljóst aftur ..?

-Kolbrá


No comments:

Post a Comment