Saturday, March 12, 2011

Sól, sól skín á mig

Ég nenni ekki vetrinum lengur. Ég vil bara fá sumar og sól og íslenskt sumar. Okey,okey íslensk sumur eru nú kannski ekki þau heitustu, en ég þrái að komast eitthvert út í sólina og ekki væri verra að skella sér til IBIZA!! mig hefur langað til að fara þangað í mörg ár og nú styttist í að maður hafi aldur til að meiga fara þangað :) Sól, sumar og djamm gott mix! ENJOY!

-KolbráNo comments:

Post a Comment