Friday, March 4, 2011

A night to remember

Ég, Hekla, Sólveig, Katrín og Sigrún skelltum okkur á Retro Stefson í gær á Græna hattinum og VÁ! Þetta var geðveikt, þau eru svo góð vildi að ég gæti bara spólað til baka og farið aftur á þessa tónleika í kvöld. Við vorum reyndar frekar óheppnar og fengum engin sæti því það var svo troðið en þvílíkur talent í þessu bandi. Ég gæti hlustað á þau allan daginn alla daga svo góð eru þau og ekki má gleyma hversu myndarlegur karlpeningurinn er í þessu bandi. Hreint út sagt frábærir tónleikar og frábærir listamenn í alla staði.
Ég og Hekla sæta 

-Kolbrá

1 comment:

  1. VAR SVO GAMAN, vá við förum nú á fleiri tónleika með þeim og þá í betri sætum!!!!!

    ReplyDelete