Sunday, February 13, 2011

Lovely

Helgin er búin að vera frekar upptekin. Ég fór til Reykjavíkur með handboltanum og það var s.s. netlaust kostaði einhvern 1000 kall klukkutíminn og ég er rosalega blönk og hafði ekki efni á því. En anyways þá keppti ég 1leik um helgina með mst.fl og við unnum fylki 33-16 svo var ekki eins skemmtilegur dagur á laugardeginum á móti fram en gamla nældi sér þó í glóðarauga. Mig hefur langað í glóðarauga í mörg ár og svo er það ekki einu sinni það merkilegt pff. Enduðum svo helgina á að vinna 7 marka sigur á fylki í 3.fl. Núna tekur bara lærdómur og leiðindi við svo ég ætla að setja inn smá af mínum UPPÁHALDS!
Fátt heillar mig meira en strákar með stíl! Hann Andreas Wijk er svo alveg með 'etta. Þeir sem þekkja mig vil vita að ég er með æði fyrir öllu sænsku og bara öllu sem tengist Svíþjóð svo það kemur engum á óvart að þessi æðislega sæti og stylish strákur sem sænsku. Margir sjá það örugglega á honum en þessi drengur er alveg hrein magnaður og heldur úti frábæru tísku bloggi sem ég fylgist með daglega. HÉR getiði skoðað bloggið hans og fylgst með honum. Stelpur hann er btw '93 model hvar eru þessir strákar á Íslandi ég bara spyr. Svona til að fullkomna þetta ætla ég að setja inn myndband ... já hann er líka góður að syngja soo HERE YOU GO !


Den här vill jag ha! 

HEJDÅ hihi

No comments:

Post a Comment