Wednesday, February 16, 2011

Sickness


Dagurinn í dag er búinn að vera lítið spennandi. Ég var s.s. veik heima í dag leiðinda magaverkur, hausverkur og hiti, svo lítið annað búið að gera en að sofa og chilla. Eins gott að þetta verði búið að lagast fyrir helgina þá verður ferðinni haldið suður eins og svo oft áður að keppa! 3 leikir um helgina, fékk smá pening í vikunni svo kannski maður verði það heppin að geta keypt sér kannski eitt stykki bol. Annars er það ekki meira langaði að henda inn smá myndum af seinustu handbolta djömmum og einhverju svoleiðis :)


já þetta kemur fyrir stundum


Gleði gleði hjá Steinþóru


Helgina eftir var svo handbóvision og urðum við í 3.sæti með Bonkers skemmtilegir gallar úr spútnik hér á ferð hahaVar í þessum hjá Steinþóru keypti þennan sparkz kjól í Focus ótrúlegt en satt, næ aldrei að versla neitt þar.


Uppáhalds MAC varaliturinn minn


Handbóvision outfit :
Kjóll: Frúin í hamborg
Pils: Didi (gamalt af mömmu)
Veski: spútnik


Rottweiler outfit
Blúndur bolur: Topshop
Pils: H&M


þetta er ég að gera skemmtilegt núna HÉR


Ciao !

No comments:

Post a Comment