Thursday, February 10, 2011

Byrjunin

Hæhæ mig langaði að prófa að vera með blogg. Ég er ekkert viss um að ég kunni þetta, kannski verður þetta alveg hryllilega leiðinlegt en ég ætla allavegana að leggja mig fram við það að gera þetta ágætt.
   Ég er sem sagt 16 að verða 17 ára stelpa í MA sem hefur gaman að tísku og lífinu bara. Það sem ég geri á daginn er að æfa handbolta og skoða blogg :) svo mér fannst tilvalið að prófa og gá hvort ég gæti þetta annars verður þetta ekki lengra núna

Adios :)

No comments:

Post a Comment