Monday, August 22, 2011

Wonderwoman

Eftir æðislega rolega og goða helgi i sumarbustaðnum er eg komin til baka. Ætla eg nu að gerast ofur bloggari (eða það er planið). Eg ætla að blogga um allt sem mig langar til og ef mer finnst eg þurfa að tja mig eitthvað sama a hvaða hatt þa eigið þið örugglega eftir að taka eftir þvi her. Mer finnst gott að geta tjað mig með skriftum og list, þa sama hvernig list það er tonlist, tiska eða bara allt. Folk er með mismunandi smekk svo vonandi verður eitthvað fyrir alla herna. Anyways rett rumar 2 vikur i oslo og eg væri að ljuga ef eg myndi segja að eg se ekki gjörsamlega buin að skoða  allt sem finnst a siðunum hja helstu buðunum og langar mig að syna ykkur sma oskalista.


Weekday

more to come 

- Kolbra


No comments:

Post a Comment