Sunday, August 14, 2011

Mad World

Afhverju er lifið svona hræðilegt stundum. Afhverju er folk að deyja i kringum okkur langt fyrir aldur fram. Eg verð svo reið... flesta daga sit eg heima hja mer og væli yfir hlutum. Maður hugsar hvað maður a erfitt vegna þess að maður er ekki fallegastur eða best vaxinn, eigi ekki flottustu hlutina og se ekki i utlöndum allan arsins hring. Hvað er eiginlega að okkur? Her og nu ætla eg að gleðjast a hverjum degi bara yfir þvi að vera til. Að lifa lifinu, að eiga vini og fjölskyldu. Allir ættu að opna augun og sja hvað lang flestir eru að gera ser lifið leitt með sma hlutum sem oft skipta litlu mali. Eg er ful við sjalfa mig fyrir að vera svona mikill auli.

LOVE AND LIVE LIFE WHILE YOU CAN !

No comments:

Post a Comment