Friday, August 19, 2011

Helgarplan

Þa er helgina runnin i garð enn einu sinni. Er það bara eg eða er alltaf helgi? Þessi helgi er samt skemmtilegri en aðrar vegna þess að eg er að fara i sumo með Freyju minni svo ekkert verður að gerast herna um helgina. Ekkert net og enginn simi bara ljufa lifið i sveitinni, reyndar sma fjorhjolagaman en annars bara njota þess að slappa af... guuuð hvað eg hlakka til.


tvær gamlar af okkur vinkonunum

-Kolbra

No comments:

Post a Comment