Thursday, December 1, 2011

Árshátíðarstúss

Þá er árshátíðin loksins á morgun! mikið rosalega hlakka ég til. Þetta verður svo gaman, þetta er klárlega það sem mér finnst skemmtilegast við MA. Ég er allavegana búin að vera mikið í undirbúningi fyrir árshátíðina, ég var í skreytingarnefnd og svo þurfti nú aðeins að hressa uppá sig sjálfa. En annað þá get ég skrifað aftur kommur í tölvunni minni :) Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég er glöð það er eins og eitthvað hafi lifnaði við inní mér. En annars þá ætla ég bara að hafa það gaman á árshátíðinni á morgun og svo fáið þið vonandi að sjá einhverjar myndir þaðan.Urban Outfitters myndataka á Íslandi

-Kolbrá

No comments:

Post a Comment