Tuesday, May 24, 2011

Prófatíð

Ætlaði bara að láta vita að ég er að fara að blogga bráðum ;) er bara búin að vera á fullu að læra fyrir stærðfræðipróf en núna róast þetta allt saman þegar það er búið. Hin prófin eru ekki eins erfið. En já ég get vonandi sett eitthvað skemmtilegt inn á morgun. Ég er nefnilega að spá í að koma mér fyrir á Te&Kaffi og reyna að læra smá frönsku og glugga kannski í nokkur blöð í leiðinni.

 
SVO GOTT!

-Kolbrá

No comments:

Post a Comment