Saturday, May 14, 2011

Eurovision

Sorry eg veit að eg er buin að vera mjög leleg við það að blogga! Hef bara svo litinn tima skolinn, handboltinn og bara lifið almennt er buið að taka mikinn tima, en sem betur fer er þessu braðum að fara að ljuka bara ein vika eftir i almennum skola svo prof þannig það verður ekki mikið þa en eftir það byrja eg a fullum krafti;) En i kvöld var eurovision og Azerbaijan vann þetta arið.. eg verð nu að segja að eg vildi að JEDWARD myndi vinna! sumum finnst þetta rugl en eg er bara buin að fylgjast svo lengi með þeim fra þvi þeir byrjuðu i x-factor og mer þykir vænt um þa en hvað með það eg ætla bara að posta þessu skemmtilega lagi i tilefni djammlausum laugardegi :)

Enjoy 

-Kolbra

No comments:

Post a Comment