Sunday, November 6, 2011

Musicmusicmusic

Men oh men það sem eg er buin að skemmta mer nuna a seinustu dögum. Byrjaði a fimmtudaginn þar sem eg for með elskulegum vinkonum minum a Rub23 i sushi og helt þaðan a tonleika uppi MA þar komu fram 4 hljomsveitir og stoð Retro Stefson og Ulfur Ulfur klarlega uppur. Ekki var heldur leiðinlegt þegar Ulfur Ulfur kallaði upp a svið til sin leynigest og var það enginn annar en Heimir Bje sögukennari i MA, það var frabært.
A föstudaginn for eg svo a Retro Stefson a Græna Hattinum. GUÐÐÐ hvað það var gaman eg er ennþa með halsrig eftir allt slammið haha, þeir voru bara svo geðveikir að þessu verður seint gleymt.

fimmtudagur

Trudy og Daisy

Freyja

Postartica 

Ulfur Ulfur og Heimir Bje

föstudagur

Retro Stefson

sætusæl&sjuskuð eftir gott slamm-Kolbra


1 comment:

  1. æ takk fyrir að setja svona fallega mynd af mér haha

    ReplyDelete