Monday, October 3, 2011

Sverige

A meðan eg legg lokahönd a islensku fyrirlestur um islenskt malfar i fjölmiðlum, læt eg mig dreyma um Sviþjoðarferð i januar. Sa tilboð a icelandair.is þar sem 4 nætur a hoteli og flug til stokkholms var a 62.000kr. Það sem eg myndi gera fyrir eina ferð, skoða þarf bankabokina og athuga hvort einhver nenni með mer. Þa er eg game, ekki hjalpar það mikið að vita af foreldrum minum a leið til Boston a miðvikudaginn.
Sverige, Kolbrá kommer snart !


-Kolbra

No comments:

Post a Comment