Thursday, July 14, 2011

Roadtrip DEL:2

Jaa það var annað roadtrip i gær en nuna með allt öðrum skemmtilegum stelpum. Það var nefnilega þannig að sætasta besta Freyja min kom heim a manudaginn eftir 10 manuði a Italiu þar sem hun var skiptinemi. Eg var buin að biða spennt i marga daga eftir að fa að sja Freyju mina og svo þegar eg loks fekk að knusa hana, gat eg ekki annað en gratið! Þetta var svo oraunverulegt. En allavegana i gær plönuðum við sma ovissu/welcome home ferð og byrjaði það a greifanum og endaði i myvatnssveit. Mikið hlegið borðað og spjallað. Picnic, hellalaug og creepy gaur að taka myndir af okkur. Anyways þa eru her nokkrar myndir ur ferðinni.

Daisy og Trudy sætar

Freyja og Isey

crusin a justy

a leiðinni i picnic

sætarBesta karamellu brownie sem til er og solberjasaft

vinkonur

Freyzen crazy

a Italiu þyðir þetta ekki rock on neeii.. heldur að halda framhja

sætar stelpur i picnic

uppahalds 

gellur
(outfit; Skyrta Katrinar, Klutur h&m, leggings focus, skor focus, jakki imperial og varalitur "Dare fra makeup store)

Bestuvinkonur

a leiðinni i laugina

Þruður aðeins að skoða sig um.

-Kolbra

No comments:

Post a Comment