jæja nu er eg orðin almennilega nettengd aftur ekkert helvitis vesen. Annars er eg buin að vera að lifa voðalega ospennandi lifi. Voðalega basic bara vinna, æfingu og sofa, nema hvað að eg skellti mer a tonleika a Græna seinasta laugardag. Þetta var svona upphitun fyrir Iceland Airwaves og komu þar fram Ljosvaki, Einhver hljomsveit fra Sauðarkrok sem eg man ekki hvað heitir og sjalfir Of monsters and men .. guð þau voru æði, annars er eg bara buin að vera að brasast eitthvað i herberginu minu. Svo er það bara elskulegi Noregur eftir 5.daga truið þið þessu? Eg geri það allavegana ekki.
En her koma sma myndir fra laugardagskvöldinu seinasta
byrja a herberginu
Ljosvaki
Folk að dansa
OF MOSTERS AND MEN !!
Fekk mer svo eitt litið gat i eyrað :)
- Kolbra
áts, var ekkert sárt að fá gat þarna?
ReplyDeleteotrulegt en satt þa var það ekkert vont! eg var að stress mig of mikið upp fyrir alltof litið :)
ReplyDelete