Ekkert var sofið ut þennan daginn, þo svo að eg er hætt að vinna! Morgunæfing kl half 9 til 10 svo beint a namskeið i sunnudagaskolanum sem er ja svona aukavinnan min. Eftir það skaust eg kem og keppti æfingarleik við 4.fl kk. Mikið rosalega var gaman að spila alvöru handbolta, ekki bara a æfingum eins og er buið að vera undanfarið. Þetta sagði mer bara enn frekar hvað mer finnst þessi iþrott skemmtileg. Hun bara hefur allt fyrir mig, hraða, snerpu, hörku og team spirit eg ELSKA það. Þvi við vorum svo duglegar að vinna strakana verður sma party i kvöld og get ekki imyndað mer að það verði eitthvað annað en skemmtilegt eins og alltaf. Enda erum við svo skemmtilegur hopur af stelpum. Svo eg segi bara Adios my friends it's going to be one hell of a night :)
Ein mynd af mer við Goðafoss fra þvi fyrr i sumar
- Kolbra
No comments:
Post a Comment