Tuesday, September 13, 2011

Oslo

jæja þa kemur sma ferðasaga og myndir með :) Við flugum ut þriðjudaginn 6.september. Þegar við komum loks til Oslo kom þessi hellidemba en við letum það ekki a okkur fa og forum bara i eitt stykki moll og gat eg stax verslað aðeins. A miðvikudeginum svafum við bara ut og forum svo i Bærum verk sem var svona listamannaþorp rett fyrir utan Oslo margt voða kruttlegt þar. Heldum svo a Bogstadveien sem er ein aðal verslunargatan og þar komst eg i Monki og verslaði dagoðan slatta. Fimmtudagurinn var goður for ut að labba með Benna sem er heimilishundurinn og hann gjörsamlega fell fyrir mer haha þo svo að eg segi sjalf fra, hann bara let mig ekki i friði. Sma bæjarrölt þennan daginn og svo sma fjallatur um kvöldið. Föstudagurinn var Karl Johan og stortorvet labbað og svo forum við lika a Akerbrygge og i mollið þar. Um kvöldið for eg með Agusti sem er jafn gamall mer i bio a norskan krimma man ekki alveg hvað hun heitir en hun var mjög goð. Forum og fengum okkur kebab og forum heim. A laugardaginn forum við niður i bæ og skoðuðum þar sem sprengjan var og skoðuðum operuhusið og settumst a fint kaffi hus og horfðum a mannlifið. Ekkert sma sem var um að vera þarna og svo mikið af folki til að horfa a. En það var alveg otrulegt að ALLIR voru i iþrottaskom. Segjum t.d. að eg væri i finum gallabuxum og skyrtu og hlaupaskom ekkert voðalega smart en svona voru allir eða i gummistigvelum sem var kannski stundum ögnskarra þegar folk kunni að setja það rett saman. A sunnudeginum sem var dagurinn sem við skildum fara heim, keyrðum við til Drammen og hittum helling af Islendingum sem mamma þekkir og var okkur boðið þar i pizzuveislu og Cafe Gru eða eitthvað alika. Siðan var bara haldið heimleiðis með dagoðan slatta af fötum og fylgihlutum og eg hin sælasta :)

mæðgur yfirlystar i leifsstöð


Bestu vinir

fyrir utan elsku monki

mamma

Akerbrygge

BFFs i labbitur



litill reiður i Frogneparken




-Kolbra

No comments:

Post a Comment