Friday, September 2, 2011

Blog inspo

Það sem veitir mer mestan innblastur eru aðrir bloggarar! Auðvitað finna þeir mismunandi stila hja mismunandi hönnuðum. En það er blandan, personulegi stillinn og allt það sem gerir það svo skemmtilegt að skoða önnur blogg og fa sma inspiration. Svo ef þið eruð alveg lost og vitið ekkert og vantar innblastur, lesið þa blogg, hjalpar mer alltaf!  Her koma nokkrar myndir sem mer fundust "inspiring"





Her eru nokkrar sætar og flottar. 

-Kolbra








No comments:

Post a Comment