Wednesday, August 24, 2011

Changes

Það eru sma breytingar i gangi i herberginu minu. Eftir helgi verður vonandi allt klart nema spegill og einhverslags skrifborð og svona litilir hlutir. Eg & mamma ætlum svo að vera duglegar um helgina og mala allt og svona hlakka til að fa nytt herbergi.

svona lytur það ut as we speak; hræðilega eins og mamma vill meina




ja eins og eg sagði þetta er hræðilegt

-Kolbra

No comments:

Post a Comment