Þa er maður að byrja að pakka. Enda ekki skritið þvi eg fer suður a morgun og svo snemma a þriðjudagsmorgun til Oslo. Annað skemmtilegt sem gerist a morgun að eg fer loksins i langþraða litun :) En i gær var allavegana handboltaparty og var rosafjör, mikið af skritnum drykkjuleikjum sem sumir skildur ekkert i. Færðum svo partyið yfir til Kötu og þar var bjaluð gitarstemmning og rosa gaman. Þangað til einn meðlimur liðsins segi ekki hver haha do inni a klosetti og var eg svo goð að styðja þennan meðlim af allri minni getu og keyrði hana siðan heim. Kvöldið endaði a þvi að eg var i aftur sæti a bil nokkrum steinsofandi aður en mer var skutlað heim. Svona er eg skemmtileg. En eg var nu svo gleymdin að gleyma myndavelinni minni þannig þið faið bara eina ljota webcam mynd :)
No comments:
Post a Comment