Friday, September 30, 2011

Dinnerparty

Eg er buin að vera svo upptekin að eg hef varla haft tima til að setjast niður i tölvuna. I gær gerði eg nu samt eitthvað skemmtilegt, eg for i kveðjumatarboð heima hja Katrinu vegna þess að Sigrun er að fara að yfirgefa okkur og flytja i sma tima til Danmerkur. Við gerum creps og sukkulaðimus drukkum jarðaberjafreyðivin og höfðum það gaman. Keyrðum yfir i Melgerðismela þar atti að vera eitthvað party sem var svo voðalitið spennandi þannig það var bara mjög basic runtur hja okkur.

Hoe's before bro's



KatyB og Maria

Sigrun sæta

sukkulaðimus


KatyB et moi

-Kolbra

No comments:

Post a Comment