Eg er ekki fyrr komin heim þegar eg held i ferðalag aftur. I þetta sinn aðeins styttra þvi eg er bara að skreppa til Reykjavikur keppa 3 leiki og koma heim a laugardagskvöldið. Nu er fyrsti skoladagurinn buinn, otrulega gott að vera komin aftur. Eg er bara svo anægð yfir þvi að finnast gaman i skola get ekki imyndað mer hvernig það er að þurfa að sitja þarna alla daga og finnast það leiðinlegt en allavegana bless i bili :)
No comments:
Post a Comment