Wednesday, September 21, 2011

Herregud

Þreytan er i hamarki hja mer i dag. Hvað ætli se eiginlega að mer? Siðan eg kom heim ur skolanum klukkan half 4 er eg buin að vera að sitja a rassgatinu og læra. Felagsfræði, saga og islenska (Y) eg get nu reyndar verið satt svo lengi sem það er ekki stærðfræði. Æfing kl half 9, alveg hryllilega skemmtilegt að vera svona seint.

Sma utidur i sambandi við harið a mer þa for eg i litun aður en eg for til oslo og var planið að fa fint ombre, þannig var mal með vexti að harið varð alltof dökkt að ofan og rosalega mikill skilnaður. Þegar eg kom siðan heim for eg og let laga þetta og er hin anægðasta nuna svo her faið þið að sja frekar slappar myndir af harinu, vonandi koma betri braðum.



Harið

tveggja fingrakross - Gina Tricot

lærilæri

"the impossible just takes a little longer" - monki


splæsti i ein folding wayfarer fra Rayban

-Kolbra

1 comment: