Thursday, August 4, 2011

Diva is the female version of a hustler

Jæja þa koma nokkrar myndir af mer og Freyzen aður en við forum ut a sunnudagskvöldið. Þetta var mjög skrautlegt kvöld það ma alveg segja það. Var eg ekki komin heim fyrr en korter i 6 og ja eg for að vinna kl 6, var svona mikið vakandi að eg skar næstum af mer fingurinn við það að skera vinarbrauð i vinnunni. Eg svaf nanast ekkert um daginn og er buin að vera að jafna mig alla vikuna haha.

Freyja et moi

igen



jakki;imperial, kjoll:focus, pils;h&m, veski; fruin i hamborg


Ein svona hress

-Kolbra

No comments:

Post a Comment