Thursday, August 11, 2011

Shopaholic

Það er svo nakvæmlega ekkert að gerast i lifi minu akkurat nuna! Ju eg fekk bilprof a þriðjudaginn woopwoop eg var gjörsamlega að deyja ur stressi helt ekki að eg myndi na þessu en það rett slapp þo allavegana. En annars ætla eg að syna ykkur sma sem eg var að kaupa. Eg a að vera i kaupbanni þar sem eg er að fara til oslo eftir 26.daga (ja eg tel niður) en eg bara gat ekki sleppt þvi.

Bolur Imperial


Eg bjo bara til vinaband þvi mer finnst það kul

Keypti mer svona gummiarmbönd finnst þetta lumskt spennandi

Dilja litla systir min gerði þessa handa mer.. ekki er eg svona goð i höndunum það er alveg a hreinu. 

-Kolbra

1 comment:

  1. Okei geggjaður bolurinn og eyrnalokkarnir alveg þvílíkt sætir!

    ReplyDelete