-Kolbra
Tuesday, October 11, 2011
Home Alone
Jæja þa er vikan sem eg hef haft husið fyrir mig a enda. Fjölskyldan kemur heim a morgun og eg er buin að vera að þrifa a fullu og er enn að kl 00:00 a þriðjudagskvöldi. Eins og það er gott að geta verið aðeins einn, þa verður það mjög leiðinlegt eftir sma tima! Eg er nefnilega svo löt þannig allt er utum allt og nuna voru ekki bara föt utum allt inni hja mer, nei þau voru utum allt hus alveg otrulegt. Eg er buin að borða það sama þegar eg borða það er að segja. Þetta verður eitthvað otrulegt þegar eg flyt að heiman. Avextir og eitthvað tilbuið i matinn og föt utum allt hus UFF. En mikið verður gott að fa þau heim, fa alvöru mat og heyra eitthvað lif i husinu. Akvað bara að deila þessu með ykkur kæru lesendur :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment