Á morgun er ég á leiðinni í borgina til að keppa tvo leiki við Fram og HK, þýðir ekkert annað en sigur í þessum leikjum. Ég var svo óheppin að meiða mig aðeins á æfingu í dag en vonandi verður þetta allt í lagi á morgun því maður verður að standa sig.
No comments:
Post a Comment