Þa er haustið að taka enda og veturinn er að koma! Snjor og halka er basic Akureyrskur vetur. Eg hef sjalf verið mjög mikið að fyla indjana trendið, öll munstrin og litirnir eru æði. En þegar eg hugsa um indjana þa hugsa eg sjalfkrafa um sumarið, stuttirbolir, stuttbuxur og eitthvað ekkert of hlytt. Þegar eg for siðan að velta þvi fyrir mer hvernig væri vetrar indjani þa datt mer i hug eskimoi, kannski verður svaka eskimoa trend ? Allavegana þa væri það ekki slæmt fyrir okkur Islendinga. Sma hugleiðing
-Kolbra
No comments:
Post a Comment