Wednesday, July 20, 2011

World Peace

EG ER KOMIN MEÐ TATTOO!!! va hvað það er skritið. Eg er buin að vera að hugsa þetta fram og til baka  i meira en halft ar og let svo loksins verða að þessu. I fyrstu ætlaði eg að fa mer a ristina "lifðu lifinu lifand" en svo fann eg enga skrift sem mig langaði i, þannig væntanlega ætlaði eg ekki að fa mer eitthvað sem mer likaði ekki almennilega við. Svo eftir langa og stranga hugsun þa akvað eg að fa mer það sem eg fekk mer. Eg er buin að vera að spa i þessu lika lengi þa fekk eg mer PEACE merkið. Eg og Sunnefa forum saman og fengum okkur baðar tattoo og ætla eg að leyfa ykkur aðeins að sja meistaraverkin :)

Sunnefa fekk að fara a undan

og hun er ja Nielsdottir


Mer fannst þetta ekki svona hræðilegt eg og Freyja bara i goðu flippi :)



And this is what I got, eg er svo anægð :)

-Kolbra

No comments:

Post a Comment