Sunday, July 24, 2011

We live in a world full of cruel people

Eg ætla að byrja þennan post a að segja hvað eg er hreinlega i sjokki yfir þessu sem gerðist i oslo a föstudaginn. Eg trui þessu varla, að þetta hafi lika gerst svona nalægt okkur, eg meina hvað margir islendingar bua i oslo? Eg er að fara til Oslo 6.september og það er eins gott að maður hafi varan a. En svo kemur lika annað Amy Winehouse er latin aðeins 27.ara whatup? Anyways þa ætlaði eg a mærudaga en við gatum ekki reddað fari og einhverju mattu ekki gista og eitthvað vesen svo eg endaði a þvi að fara bara með mömmu, pabba, Dilja og Þruði bara i dag og var það bara mjög notalegt, þar sem við satum og röltum um Husavik i næstum 20 stiga hita leið bara eins og a solarströnd (eða þið vitið hvað eg meina a Islandi). Þegar eg kom svo heim for eg með Katrinu a tonleika með Hjaltalin og snorra og var Snorri geðveikur en Hjaltalin ekki alveg eins og eg hafði buist við, toku ekki einu sinni uppahaldslagið mitt með þeim.

Katrin sæta



Snorri


Hjaltalin (myndirnar eru ekkert voðalega goðar vorum svo langt fra)


En nu langar mer að segja ykkur fra einu skemmtilegu sem gerðist hja mer. Eg nefnilega er fastagestur a MJÖG mörg sænsk blogg og ein af þeim sem eg skoða daglega er Ellen Claesson hun er ein af vinsælustu bloggurum Sviþjoðar og bloggar um allt milli himins og jarðar en þo mikið um tonlist. I vikunni akvað eg að kommenta a lag sem hun hafði postað og senda henni link af lagi sem að eg helt að henni myndi lika. Sko fyrst fekk eg svar við kommentinu þar sem hun sagði takk. Svo sama dag postaði hun þessu a bloggið sitt. 



Þið sjaið hvað stendur fyrir neðan.. verða að segja að eg er pinu stolt hehe :)

Stort Klem Til Norge 

-Kolbra


1 comment:


  1. My sweet friend, I translated your blog, very nice and interesting you site.
    When you want to take refuge in good ballads of yesterday, today and forever in all languages and genres I invite you to visit my blog and listen me.
    From this Saturday July 23 th I pay tribute to music of Scandinavia.
    I am a broadcaster of Argentina.
    Best regards from Rosario-Argentina
    Albert.

    ReplyDelete