Sunday, July 31, 2011

Viva Verslo

Jæja þa er verslo að ljuka. Ekki er þetta nu buin að vera brjaluð djamm helgi hja mer. Eg kikti aðeins niður i bæ a föstudaginn en var siðan að fara að vinna kl 6 a laugardagsmorguninn svo eg nennti ekkert að vera lengi. Hins vegar i gær þa for eg a tonleika a Græna Hattinum a Hjalma oooog hallelujah hvað þeir voru goðir, fæ bara gæsahuð að hugsa um þa. Eg og Katrin mættum kl 22:05 og tonleikarnir attu að byrja kl 23 samt fengum við ekki betri sæti en það að vera rett i miðjunni en það skipti engu mali þvi þessir tonleikar voru svo geðveikir. Þegar þeir voru siðan bunir um half 3 leytið röltum eg og KatyB niður i miðbæ, þanngað til Sigrun kom og sotti okkur. Annars er voða litið buið að gerast sushi, is og vinna! Annars kiki eg kannski aðeins og runtinn eða eitthvert i kvöld og mæti hress i vinnuna kl 6 WOOPWOOP

KatyB sæt

Þetta var skarsta myndin af okkur tveim þetta kvöld



HJALMAR !!! 

-Kolbra

1 comment: