Ég var að koma heim af söngkeppni MA vá hvað það var mikið af flottum atriðum misvel sungið en flest öll atriðin mjög flott! Ída var frábær og svo kom sá og sigraði Sunna í 1.H frábært atriði í alla staði átti svo fullkomnlega skilið að vinna. Ég eins frábær og ég er náði auðvitað að hella niður burn á ljósu buxurnar mínar, mér er greinilega ekki ætlað að ganga í ljósum fötum eða bara fötum yfir höfuð. Sama hvað þá næ ég alltaf að hella niður á mig þó svo ég sitji við borð og sé með smekk ég næ því samt, sumir eru greinilega óheppnari en aðrir.
Gamla eftir söngkeppnina
-Kolbrá
Hahaha, áttir nú ekki alla sök á burninu...
ReplyDeleteSætust!
hahah so true! Þú hefðir átt að vara mig meira við..
ReplyDeletehahahahh, hefði kannski átt að gera það...
ReplyDelete