Ég eins og flestir býst ég við geta ekki beðið eftir sumrinu og að það verði aðeins heitara. Við vitum það nú að það verður enginn svakalegur hiti á litila Íslandi en það verður alltaf smá sumarstemmning. Ég vonandi verð það heppin að kíkja til Svíþjóðar eða Noregs, sólbaða sig aðeins og versla svo vonandi aðeins meira! Eins og ég sagði í gær þá einkennist stílinn minn mikið í dökku og svona plain litum og kemur það greinilega í ljós hér fyrir neðan. En stefnan er allavegana að kaupa raybans og Lita skó í sumar.
Vonandi er þessi á leiðinni í hús í mars
svo kosý og flottur jakki
Ég ELSKA ELSKA allt gegnsætt
monki
H&M
ójáaa LITA
clubmasters
Me wants some :)
No comments:
Post a Comment