Friday, August 19, 2011

Helgarplan

Þa er helgina runnin i garð enn einu sinni. Er það bara eg eða er alltaf helgi? Þessi helgi er samt skemmtilegri en aðrar vegna þess að eg er að fara i sumo með Freyju minni svo ekkert verður að gerast herna um helgina. Ekkert net og enginn simi bara ljufa lifið i sveitinni, reyndar sma fjorhjolagaman en annars bara njota þess að slappa af... guuuð hvað eg hlakka til.


tvær gamlar af okkur vinkonunum

-Kolbra

Tuesday, August 16, 2011

Little Talks

Það sem eg get orðið pirruð a netinu hja mer. Seinustu manuðina hefur netið bara verið i einhverju fucked up shit. Við erum buin að reyna að lata laga þetta en ekkert gerist. Það t.d. gerir það að verkum að eg get ekki uploadað neinum myndum hingað, nema það eigi að taka 2 daga. En annars er voðalega litið að gerast hja mer. Ætla að skella mer i sumo með Freyju um helgina og get ekki beðið! Svo er það bara Oslo eftir 3 vikur veeei.


GOODSHIT

-Kolbra



Sunday, August 14, 2011

Mad World

Afhverju er lifið svona hræðilegt stundum. Afhverju er folk að deyja i kringum okkur langt fyrir aldur fram. Eg verð svo reið... flesta daga sit eg heima hja mer og væli yfir hlutum. Maður hugsar hvað maður a erfitt vegna þess að maður er ekki fallegastur eða best vaxinn, eigi ekki flottustu hlutina og se ekki i utlöndum allan arsins hring. Hvað er eiginlega að okkur? Her og nu ætla eg að gleðjast a hverjum degi bara yfir þvi að vera til. Að lifa lifinu, að eiga vini og fjölskyldu. Allir ættu að opna augun og sja hvað lang flestir eru að gera ser lifið leitt með sma hlutum sem oft skipta litlu mali. Eg er ful við sjalfa mig fyrir að vera svona mikill auli.

LOVE AND LIVE LIFE WHILE YOU CAN !

Thursday, August 11, 2011

Shopaholic

Það er svo nakvæmlega ekkert að gerast i lifi minu akkurat nuna! Ju eg fekk bilprof a þriðjudaginn woopwoop eg var gjörsamlega að deyja ur stressi helt ekki að eg myndi na þessu en það rett slapp þo allavegana. En annars ætla eg að syna ykkur sma sem eg var að kaupa. Eg a að vera i kaupbanni þar sem eg er að fara til oslo eftir 26.daga (ja eg tel niður) en eg bara gat ekki sleppt þvi.

Bolur Imperial


Eg bjo bara til vinaband þvi mer finnst það kul

Keypti mer svona gummiarmbönd finnst þetta lumskt spennandi

Dilja litla systir min gerði þessa handa mer.. ekki er eg svona goð i höndunum það er alveg a hreinu. 

-Kolbra

Monday, August 8, 2011

Clueless

Eg er algjörlega hugmyndalaus! Eg sit bara heima þreytt eftir vinnu og svefnlitla helgi, ekki fyrsta helgin. En ja eg for allavegana a fiskidaga um helgina, svaka stuð, eða svona mest allan timann. En fyrst eg er alveg hugmyndalaus ætla eg bara að deila með ykkur einu lagi. Jaa það er sænskt what are the odds?


-Kolbra

Thursday, August 4, 2011

Diva is the female version of a hustler

Jæja þa koma nokkrar myndir af mer og Freyzen aður en við forum ut a sunnudagskvöldið. Þetta var mjög skrautlegt kvöld það ma alveg segja það. Var eg ekki komin heim fyrr en korter i 6 og ja eg for að vinna kl 6, var svona mikið vakandi að eg skar næstum af mer fingurinn við það að skera vinarbrauð i vinnunni. Eg svaf nanast ekkert um daginn og er buin að vera að jafna mig alla vikuna haha.

Freyja et moi

igen



jakki;imperial, kjoll:focus, pils;h&m, veski; fruin i hamborg


Ein svona hress

-Kolbra

Wednesday, August 3, 2011

Haircut

Gamla er buin að panta ser litun og klippingu og nuna er eg alveg akveðin i hvað eg ætla að fa mer. Þann 5.september verður þetta, þannig maður verður ny litaður og klipptur i norge 6.september Can't wait!







Ps: koma braðum sma myndir af mer og freyja aður en við forum ut a sunnudaginn.

-Kolbra