Saturday, January 7, 2012

Ipodblogg

Áhvað að segja að ég er ekki dauð. Það er búið að vera mikið að gera hjá mér, bæði skólinn og bara því sem er að fara að gerast á næstunni. Prófin byrja á fimmtudaginn, ég á örugglega eftir að blogga eitthvað þegar ég tek mér pásu frá lestrinum en þangað til bæjó! PS: ég var örugglega svona 10 min að skrifa þetta í ipodum hjá bróður mínum haha. -Kolbrá

No comments:

Post a Comment