Sunday, January 8, 2012

Þá byrjar lærdómurinn

Ég ætlaði að vera löngu byrjuð en kom mér bara aldrei í það. Ég er svo mikið svona manneskja sem geymi allt sem á að læra þangað til á seinustu stundu því er engin undantekning að ég sé bara að byrja að læra 4 dögum fyrir próf. Ég vona bara að allt gangi vel og ég drullist nú til að ná öllum þessum prófum.



7 sporum ríkari / achievement from new years eve

-Kolbrá


No comments:

Post a Comment